Grafísk hönnun

Ég hef mjög gaman af því að leika mér að hanna í tölvunni ef þú hefur einhverjar hugmynd sem þig langar til að koma niður á blað og eignast þá endilega sendu hana á mig og sjáum hvort ég geti ekki hannað það fyrir þig.