Slæður

Þessar fallegu slæður eru ekta fyrir þær sem vilja hafa eitthvað um hálsinn en vilja ekki verða of heitt.
Slæðurnar eru úr bómullarsiffoni sem er einstaklega létt og þægilegt og þornar á skotstundu auk þess sem maður svitnar ekki undan því en um leið mjög hlý úti í vindi og kulda. Slæðurnar eru að auki frábærar með í sólarlandarferðina til að skutla utan um sig a sundlaugarbakkanum eða ströndinni eða hreinlega bara til að breiða yfir krílið i kerrunni þegar það sefur til að verja það fyrir sólinni.
Slæðurnar koma í þremur stærðum

100 cm á breidd og 140 cm á lengd.

120 cm á breidd og 140 cm á lengd.

140 cm á breidd og 140 cm á lengd.

ATH!! Ef varan er uppseld er möguleiki á að panta aðra svipaða