Hringklútar

Þessir fallegu hringklútar eru fullkomnir til að poppa aðeins upp öll svörtu fötin sem maður á endalaust magn af inní skáp. Þeir eru mjög léttir og þægilegir henta vel fyrir þá sem vilja ekki hafa mikið um hálsinn. Slæðurnar eru úr bómullarsiffoni sem er einstaklega létt og þægilegt og þornar á skotstundu.
Þeir koma í tveimur stærðum 70x140 og 45x140

ATH!! Ef varan er uppseld er möguleiki á að panta aðra svipaða