Linda

Linda er nýjasta snyrtitaskan, nafnið hennar er í höfuðið á dásamlegri konu sem bað mig um að hanna svona tösku handa sér sem væri hægt að opna alveg og svo draga saman utan um allt snyrtidótið eða það sem væri geymt í henni.  

En Linda opnast alveg og er  því hægt að "fletja úr henni á bekk, borð, ofan í vaski eða hvar sem hægt er að leggja hana og því mögulegt að dreifa út öllu yfir "botninn" þar sem það kemru smá brík á hana þannig ekkert rúllar útúr !

ATH! allar töskurnar eru einstakar og því bara ein taska til af hverri, möguleiki á að panta svipaða en engar 2 munu verða eins ;)