Hilda - ryðrauð
Hilda er næst minnsta gerðin og tekur alveg heilan helling hún er einna vinsælust hjá mér þar sem í hana kemst svo gott sem allt fyrir ferðalagið og aðeins meira en það.
Orðið á götunni er að snyrtitöskurnar séu geggjaðar, léttar og meðfærilegar, einstaklega létt að þvo og séu eiginlega svolitlar Marry Poppins töskur þar sem það er alveg ótrúlegt magn sem kemst ofan í þær.
Taskan er handlituð og handsaumuð og því engar tvær töskur eins.
Stærð: 200x80x100 mm (rúmar vel einn harakexpakka og ca 4 spilastokka)