Sérpantanir
Fannstu ekki rétta litinn?
Þá reddum við því, sérpöntun kostar ekkert aukalega og tekur um viku í framleiðslu
Mynstrið verður alltaf blanda af litnum sem þú velur og bláum.
Einnig hægt að fá hvítt á móti litnum sem þú vilt.
Svo ef þú vilt prufa eitthvað alveg allt annað er hægt að fá klakalitaða þar sem þú getur velið einn og upp í 3-4 liti og kemur alveg óvænt út.
*** Athugið þessi vara er sérhönnun ***
Upplýsingar um hvaða lit þú vilt væri gott að fá, hægt að setja í " Sérstakar upplýsingar fyrir sérpantanir eða annað" dálkinn í körfunni eða senda mér á emaili sifhannar@gmail.com