Snyrtitöskur
Þessar frábæru snyrtitöskur eru fáanlegar í 4 stærðum, þær taka aldrei meira pláss en innihaldið því þær eru úr mjúku og meðfærilegu efni
Ekkert mál að þvo þær hægt að skutla þeim bara í þvottvélina á 40°c varast skal þó að þær geta litað í fyrstu þvottunum.
Þær hafa jafnan verið kallaðar "Mary poppins töskurnar" þar sem að það kemst alveg ógrinni ofan í þær.
ATH! allar töskurnar eru einstakar og því bara ein taska til af hverri, möguleiki á að panta svipaða en engar 2 munu verða eins ;)