Hulda - fjólublá

  • 5.500 kr


 

Hulda er minnsta gerðin og tekur alveg heilan helling ég sjálf nota hana alltaf og kem öllum kremum, ilmvatni svitastifti og þessu litla málningardóti mínu í hana.
Orðið á götunni er að snyrtitöskurnar séu geggjaðar léttar og meðfærilegar, einstaklega létt að þvo og séu eiginlega svolitlar Marry Poppins töskur þar sem það er alveg ótrúlegt magn sem kemst ofan í þær.

Taskan er handlituð og handsaumuð

Stærð:  170x80x100 eða nokkurnvegin jafn stór og einn hafrakexpakki ;)

Mæli líka með