Linda - bleik og grá
Linda opnast alveg og er því hægt að "fletja úr henni á bekk, borð, ofan í vaski eða hvar sem hægt er að leggja hana og því mögulegt að dreifa út öllu yfir "botninn" þar sem það kemru smá brík á hana þannig ekkert rúllar útúr !
ATH! allar töskurnar eru handlitaðar og handsaumaðar og því einstakar og bara ein taska til af hverri, möguleiki á að panta svipaða en engar 2 munu verða eins ;)